Þjónusta sem skarar fram úr
Við trúum því að góð þjónusta snúist ekki bara um að skila verki – heldur að tryggja að niðurstaðan sé í takt við þarfir og væntingar viðskiptavina. Með fagmennsku, persónulegri ráðgjöf og skapandi hugsun leggjum við okkur fram við að gera hvert verkefni einstakt
Þjónustu- og vöruflokkar
Vörur og þjónusta
Við sérhæfum okkur í fjölbreyttum prent- og merkingaþjónustum sem hjálpa þér að ná augum viðskiptavina með faglegum og skapandi lausnum.

Fánar
Fjölprent hefur framleitt fána í 75 ár og er leiðandi í framleiðslu þeirra. Útifánar, strandflögg, borðfánar og hátíðarfánar.

Skilti
Við sérhæfum okkur í öllum gerðum skiltalausna – frá vegskiltum og ljósaskiltum til sérhannaðra lausna fyrir þitt verkefni.

Kynningarlausnir
Sýningarlausnir sem vekja athygli – Roll Up standar, ljósaveggir, borð, lukkuhjól og fleira fyrir árangursríka kynningu.

Gluggafilmur
Þú ræður hvað sést – sandblástur, sólarfilmur og sérhannaðar lausnir sem bæta útlit og virkni glugganna þinna.

Bílamerkingar
Áberandi bílamerkingar – allt frá einföldum merkingum til heilmerkinga sem auglýsa þitt fyrirtæki á ferðinni.

Vörustandar
Vandaðir vörustandar sem skera sig úr – sérhannaðar lausnir fyrir kynningu og sölu sem setja þínar vörur í forgrunn.

Prentun
Fjölbreyttar prentlausnir – límmiðar, glugga- og veggmerkingar sérsniðnar að þínum þörfum með gæði og endingu í fyrirrúmi.

Efnissala
Gæðaefni fyrir öll verkefni – plexí, PVC, ál og fleiri efni í sérsniðnum stærðum og lausnum fyrir þínar þarfir.

Fánastangir
Sterkar og endingargóðar fánastangir – bæði fyrir heimili og fyrirtæki. Niðurfellanlegar stangir í nokkrum stærðum.
Viðskiptavinir
Hafðu samband
Við bjóðum upp á margar leiðir til þess að þú getir haft samband við okkur, sendu okkur póst með forminu hér til hliðar, eða með því að ýta á netfangið fjolprent@fjolprent.is.
Við erum líka á samfélagsmiðlunum, þú getur sent okkur skilaboð á facebook eða instagram.
